Olight M2R LED vasaljósið er nýtt, endurhlaðanlegt ljós með tveimur rofum til margs konar nota. Vasaljósið er með nýjasta XHP35 HD LED og gengur fyrir einni kröftugri 18650 rafhlöðu með útgeislunarsvið upp á 1 til 1.500 lúmen. Aftan á M2R ljósinu er rofi sem heyrist lítið í þegar kveikt og slökkt er á vasaljósinu, sem getur komið að góðum notum við ýmsar aðstæður. Mögulegt er að hlaða beint í gegnum lokið aftan á vasaljósinu. Hliðarrofinn virkar svipað og á Olight S ljósunum, en rofann aftan á má nota til að skipta á milli venjulegrar og aukinnar lýsingar með einum smelli. Mjótt höfuð, lykkja og tveggja átta vasafesting gera M2R að frábæru ljósi til að hafa með sér í hvaða ævintýri sem er.

 • Endingargóður rofi aftan á sem gerir M2R ljósið endurhlaðanlegt beint úr rofanum með einkennismerki Olight, USB segulhleðsusnúrunni
 • Það þarf aðeins að ýta einu sinni á rofann á lokinu til að skipta yfir í 1.500 lúmena túrbó- eða leifturljós við krefjandi aðstæður
 • Ljósinu fylgir kröftug og endingargóð 3500mAh 18650 litíum-jóna rafhlaða sem styður allt að 1.500 lúmena lýsingu
 • Passar við allar 18650 rafhlöður og Olight micro-dok hleðslustöð.
 • Fyrirferðarlítið höfuð, vasafesting sem hægt er að taka af og lykkja fyrir dragreipi sem eykur notkunarmöguleikana.
 • Hægt er að kveikja eða slökkva á þessu ljósi annað hvort á hliðinni eða með rofa aftan á, sem lagar það að mismunandi notkunaraðstæðum.
Birtustillingar, drægni og tími
Túrbó 1.500 lúmen í 1:20 klst.
700 lúmen í 2 klst.
Mið 1 250 lúmen í 6:15 klst.
Mið 2 60 lúmen í 20 klst.
Lág 15 lúmen í 70 klst.
Tungl ljós 1 lúmen í 25 daga
Almennt
Hámarks lúmen 1.500
Ljósdrægni (m) 208
Ljósstyrkur (kandela) 10.880
Höggþol (m) 1,5
Vatnsþol IPX8
Rafhlaða 1 x 10A HDC 3500mAh 18650 Li-ion endurhlaðanleg rafhlaða
Þyngd (g) 155g
Stærð (mm) 130 x ø25,4

M2R Warrior 1.500 lm vasaljós

 • Vörumerki Olight
 • Vörunúmer: OL11500
 • Lagerstaða: Til á lager
 • 16.594 kr.

 • Án vsk.: 13.382 kr.

Tengdar vörur

18650 HDC 3500mAh rafhlaða fyrir M2R/X7R

18650 HDC 3500mAh rafhlaða fyrir M2R/X7R

3500mAh 18650 rafhlöður sérstaklega framleiddar fyrir X7R Marauder og M2R vasaljósin. Þessar rafhlöð..

3.888 kr. Án vsk.: 3.135 kr.

USB bílhleðslutæki

USB bílhleðslutæki

Þú getur hlaðið vasaljósið eða rafhlöðurnar í bílnum með þessu Olight USB bílhleðslutæki!..

2.462 kr. Án vsk.: 1.986 kr.

USB hleðslusnúra fyrir S1R/S2R/M2R/H1R/H2R

USB hleðslusnúra fyrir S1R/S2R/M2R/H1R/H2R

Þú getur hlaðið ljósið hvenær sem er með þessari fyrirferðarlitlu hleðslusnúru. Mögulegt er að nota ..

2.425 kr. Án vsk.: 1.956 kr.

X-WM02 ljósafesting með segli

X-WM02 ljósafesting með segli

X-WM02 er uppfærð útgáfa af X-WM01, sem er með sterkari segli, umvafinn gúmmíi til að varna því að h..

4.398 kr. Án vsk.: 3.547 kr.

Multidock hleðslustöð

Multidock hleðslustöð

Multidock hleðslustöðin frá Lumonite getur hlaðið allt að fjögur ljós samtímis. Hana má festa á vegg..

11.014 kr. Án vsk.: 8.883 kr.

E-WM25 ljósafesting

E-WM25 ljósafesting

Passar fyrir öll ljós með þvermál frá 24,4 mm til 27 mm (1 tomma)Passar t.d. fyrir Olight:Javelot Pr..

3.398 kr. Án vsk.: 2.740 kr.

WMS ljósafesting á sjónauka

WMS ljósafesting á sjónauka

Passar t.d. fyrir Olight:Javelot ProJavelot M3XS-UTJavelot M24Warrior XM2R Pro WarriorM2R Warrior..

1.399 kr. Án vsk.: 1.128 kr.