Þetta i3T EOS vasaljós er með mjóan búk og gengur fyrir einni AAA rafhlöðu með 180 lúmena hámarksútgeislun.
Það er búið afbragðsgóðu LED-díóðu ásamt TIR-linsu sem gefur mjúkan og jafnan geisla. Það er einnig útbúið tvíátta vasaklemmu sem gefur ýmsa möguleika til burðar, svo sem í vasa eða á bakpokafestingar.
I3T er ótrúlega þægilegt til notkunar við lýsingu og hentar til að taka með hvert sem er.
EIGINLEIKAR
- Gengur fyrir þægilegri og auðfáanlegri AAA rafhlöðu og gefur 180 lúmen.
- Mjög auðvelt í meðförum. Maður veit varla af því vegna þess hve létt það er og fyrirferðarlítið. Tvíátta vasaklemma gerir I3T jafnvel enn þægilegra í meðförum og til að hafa í vasa eða festa við höfuðfat eða ól.
- Vandaður rofi aftan á. Notandinn getur á augabragði kveikt og farið hratt á milli stillinga (5/180 lúmen) með þægilegum rofa aftan á.
- I3T er útbúið með TIR-linsu sem veitir mjúkan og jafnan geisla fyrir þægilega notkun.
Birtustillingar, drægni og tími | |
Há | 180 lúmen í 21 mín |
Lág | 5 lúmen í 16 klst. |
Almennt | |
Hámarks lúmen | 180 |
Ljósdrægni (m) | 60 |
Ljósstyrkur (kandela) | 900 |
Vatnsþol | IPX8 |
Rafhlaða | 3 x AAA (fylgir) |
Þyngd (g) | 39 |
Stærð (mm) | 89 x ø15 |
I3T EOS smátt og gott 180 lm vasaljós
- Vörumerki Olight
- Vörunúmer: OL0328
- Lagerstaða: Til á lager
-
4.038 kr.
- Án vsk.: 3.256 kr.
Tengdar vörur
AAA 1.5V Olight litíum rafhlaða
• Einnota rafhlöður. Ekki hægt að endurhlaða. • Hámarksvirkni: litíum/tvísúlfíð (LFS2..
406 kr. Án vsk.: 327 kr.