RN 1200 er sérstaklega hannað fyrir krefjandi hjólreiðaferðir og erfið skilyrði. Alhliða reiðhjólaljós með hámarks lýsingu í 1200 lúmen, fullkomið fyrir fjallahjólreiðar, götuhjólreiðar og styttri hjólreiðaferðir. Ljósið hefur glampavörn sem er hönnuð fyrir götuhjólreiðar og þægilega birtu sem kemur í veg fyrir að það blindi ökumenn. Hönnun á hliðum ljóssins er gerð til að auka sýnileika frá hlið. 

Ljósið er með afar sterkri innbyggðri 21700 rafhlöðu með 4000mAh sem endist frá 1,5 upp í 7 klukkustundir eftir stillingum. Ljósið er með öflugu USB-C tengi og nýtist sem hleðslustöð fyrir farsíma. Góð hönnun og samsetning veita RN 1200 IPX 7 vatnsheldni, sem gerir því kleift að virka í úrhellisrigningu. 

Ljósið virkar með öllum Quarter Lock Garmin festingum á handföng, á hjálmafestingar og tölvufestingar. Meðfylgjandi er millistykki milli Garmin og GoPro festingar. Þegar myrkrið skellur á, farðu út að hjóla!

Eiginleikar

● Vottuð 1200 lúmen hámarks lýsing með endingarmiklum LED díóðum.
● Glampavörn fyrir umferð sem kemur á móti, eykur öryggi.
● Hönnun á hliðum ljóssins gerð til að auka sýnileika frá hlið.
● 3 birtustig og 2 blikkandi stillingar.
● Auðvelt að lesa stöðuna á rafhlöðunni.
● Umgjörð úr áli tryggir góða endingu.
● IPX 7 vatnsheldni, getur þolað að fara í vatn allt að 1m á dýpt.
● Hægt að festa með Garmin festingu á fjölbreyttan og auðveldan hátt.
● Ljósið vistar stillinguna sem var síðast notuð.
● USB-C hraðhleðslutengi. 

RN 1200 flott 1200lm hjólaljós

  • Vörumerki Olight
  • Vörunúmer: OL2421
  • Lagerstaða: Til á lager
  • 14.440 kr.

  • Án vsk.: 11.645 kr.