HX1500R er fyrirferðarlítið endurhlaðanlegt USB vinnuljós með bjartri 1500 lúmena útgeislun frá tveimur LED sem gefa bæði flæðilýsingu og fastan beinigeisla. Hylkið er úr sterku nælon-polymer og ljósið er á segulstandi sem snýst 180°. Ljósið er vel varið gegn ryki og vatni, samkvæmt staðli IP65.

EIGINLEIKAR

 • Gæða 1500 lúmena 15W hvít COB LED, 6500K
 • Auka 500 lúmena 5W SMD LED beinigeisli, 6500K 
 • Sérlega sterkt nælon-polymer 
 • Standur sem snýst í 180°, með sérlega sterkum segli
 • Ryk- og vatnsvarið samkvæmt staðli IP65
 • Höggvarið samkvæmt staðli IK07 – þolir tveggja metra fall
 • Hægt að nota í hitastigi frá -20°C að 50°C
 • Öflug 5200mAh lítíumrafhlaða
 • Ljós sem sýna stöðu rafhlöðunnar
 • USB C hleðslusnúra – 1 m löng snúra fylgir
Birtustillingar, drægni og tími
1.500 lúmen, 48 m drægni í 2:30 klst.
Mið 800 lúmen, 36 m drægni í 5 klst.
Lág 400 lúmen, 23 m drægni í 10 klst.
Annað Punktljós: 500 lúmen, 37 m drægni í 8 klst.
Almennt
Hámarks lúmen 1.500
Ljósdrægni (m) 48
Höggþol (m) IK07 (2m)
Vatnsþol IP65
Rafhlaða 3.7v 5200mAh Li-ion hleðslurafhlaða
Þyngd (g) 400
Stærð (mm) 116 x 101 x 41,5

HX1500R endurhlaðanlegt 1.500 lm vinnuljós

 • Vörumerki Unilite
 • Vörunúmer: UL4829
 • Lagerstaða: Til á lager
 • 10.989 kr.

 • Án vsk.: 8.862 kr.