SLR-1750 er fyrirferðarlítið vinnuljós með USB-hleðslubanka og sérlega bjartri 1.750 lúmena lýsingu. Statíf sem er færanlegt um 180° með krók og þrífæti, ásamt sterkum innbyggðum seglum. Að auki eru rauð LED-ljós sem nota má til merkjasendinga eða í neyðartilvikum og USB-hleðslubanki sem veitir góða hleðslu fyrir lítil tæki. IPX5 staðall tryggir sterka vatnsvörn. 

EIGINLEIKAR 

 • Sérlega bjart 1.750 lúmena hvít COB LED
 • Með USB-hleðslubanka
 • Rauð LED-ljós fyrir neyðartilvik/merkjasendingar
 • Sérlega sterkbyggt
 • Endurskinsborði sem gerir það sýnilegra
 • 180° stillanlegt handfang/krókur/statíf
 • Sterkir innbyggðir seglar
 • USB C hleðslusnúra (fylgir með) - 7 klst. hleðslutími
 • IPX5 vatnsvarið 
Birtustillingar, drægni og tími
Túrbó 1.750 lúmen, 50 m drægni í 4:30 klst.
675 lúmen, 32 m drægni í 8:30 klst.
Mið 330 lúmen, 22 m drægni í 21 klst.
Lág 55 lúmen, 8 m drægni í 138 klst.
Annað RAUTT: 50 lúmen í 26 klst.
Strobe ljós RAUTT: 195 klst.
Almennt
Hámarks lúmen 1.750
Ljósdrægni (m) 50
Vatnsþol IPX5
Rafhlaða 3.7v 10400 mAh Li-ion hleðslurafhlaða
Þyngd (g) 600
Stærð (mm) 102 x 158 x 55

SLR-1750 fyrirferðarlítið 1.750 lm vinnuljós með hleðslubanka

 • Vörumerki Unilite
 • Vörunúmer: UL4713
 • Lagerstaða: Til á lager
 • 10.236 kr.

 • Án vsk.: 8.255 kr.