M2R Pro Warrior er nýjasta útgáfa af tveggja rofa atvinnuvasaljósinu frá OLIGHT. Það gengur fyrir einni 5000mAh 21700 endurhlaðanlegri Li-ion rafhlöðu og er með TIR-linsu fyrir jafndreift ljós. Hámarksútgeislun 1.800 lúmen og drægni 300 metrar. Nýlega hönnuð USB segulhleðslusnúra er fyrir 2A straum. Ljósið er afbragðsgott varnartæki með sterkri skörðóttri brún.
EIGINLEIKAR
- Öflugt ljós sem gefur 1.800 lúmena útgeislun og dregur 300 metra.
- Sterk lýsing með 5000mAh 21700 endurhlaðanlegri rafhlöðu með hámarksnotkunartíma upp á 50 daga.
- Frábært grip með nýrri hönnun á áferð búksins.
- Afbragðsgott varnartæki með sterkri skörðóttri brún.
Birtustillingar, drægni og tími | |
Túrbó | 1.000~750~250 lúmen í 4,5 + 145 + 45 mín |
Há | 750~250 lúmen í 160 + 40 mín |
Mið 1 | 250 lúmen í 10 klst. |
Mið 2 | 60 lúmen í 40 klst. |
Lág | 15 lúmen í 130 klst. |
Tungl ljós | 1 lúmen í 50 daga |
Strobe ljós | Já |
Almennt | |
Hámarks lúmen | 1.800 |
Ljósdrægni (m) | 300 |
Ljósstyrkur (kandela) | 22.400 |
Rafhlaða | Sérhönnuð 5000mAh 21700 Li-ion endurhlaðanleg rafhlaða |
Þyngd (g) | 179 |
Stærð (mm) | 136,50 x ø29,50 |
M2R Pro Warrior 1.800 lm vasaljós
- Vörumerki Olight
- Vörunúmer: OL11800
- Lagerstaða: Til á lager
-
19.592 kr.
- Án vsk.: 15.800 kr.
Tengdar vörur
X-WM02 ljósafesting með segli
X-WM02 er uppfærð útgáfa af X-WM01, sem er með sterkari segli, umvafinn gúmmíi til að varna því að h..
4.398 kr. Án vsk.: 3.547 kr.
E-WM25 ljósafesting
Passar fyrir öll ljós með þvermál frá 24,4 mm til 27 mm (1 tomma)Passar t.d. fyrir Olight:Javelot Pr..
3.398 kr. Án vsk.: 2.740 kr.
WMS ljósafesting á sjónauka
Passar t.d. fyrir Olight:Javelot ProJavelot M3XS-UTJavelot M24Warrior XM2R Pro WarriorM2R Warrior..
1.399 kr. Án vsk.: 1.128 kr.