Multidock hleðslustöðin frá Lumonite getur hlaðið allt að fjögur ljós samtímis. Hana má festa á vegg eða borð og fylgja skrúfur, veggtappar og tveir límfletir með frönskum rennilási á.
Upplýsingar
Notist með M2R Warrior, S1R og S2R Baton I & II, H1R og H2R Nova, Perun
Hleður 1-4 ljós samtímis
Greinir hvert og eitt ljós sjálfkrafa og velur hleðslu sem við á (0,5-1,0A)
Hleður að hámarki 4 x 1A
Stærð: 46 x 64 x 240 mm
Multidock hleðslustöð
- Vörumerki Lumonite
- Vörunúmer: LN4562
- Lagerstaða: Til á lager
-
11.014 kr.
- Án vsk.: 8.883 kr.
Tengdar vörur
M2R Warrior 1.500 lm vasaljós
Olight M2R LED vasaljósið er nýtt, endurhlaðanlegt ljós með tveimur rofum til margs konar nota. Vasa..
16.594 kr. Án vsk.: 13.382 kr.
S1R Baton II 1.000lm vasaljós
S1R Baton II (S1R) er með hliðarrofa, endurhlaðanlegt vasaljós, gengur fyrir einni IMR16340 litíum h..
11.580 kr. Án vsk.: 9.339 kr.
S2R Baton II 1.150 lm vasaljós
S2R Baton II er nýja útgáfan af hinu vinsæla S2R Baton.TEXTI Í VINNSLU!..
12.890 kr. Án vsk.: 10.395 kr.