Lumonite D-moto er 12V straumbreytir fyrir ljós í Lumonite DX línunni.

Hann gerir kleift að tengja ljósitð beint við 12V kerfi og skilja upprunalegu rafhlöðuna eftir heima. D-moto passer við fjórhjól, motocross, endure, bíla eða önnur farartæki með 12V rafhlöðu. Með D-moto geturðu notað ljós í DX línunni sem öflug aukaljós á fjórhjólið, hjólið og svo framvegis.

Auðvelt að koma fyrir: Rautt í rautt, svart í svart, ljósið í tengilinn og af stað!

D-moto straumbreytir

  • Vörumerki Lumonite
  • Vörunúmer: LN5475
  • Lagerstaða: Til á lager
  • 6.744 kr.

  • Án vsk.: 5.439 kr.

Tengdar vörur

Leader DX 5.000 lm hjálmaljósasett

Leader DX 5.000 lm hjálmaljósasett

FLAGGSKIPIÐ – Lumonite Leader er hjálmljós sem hannað er fyrir hinar mest krefjandi aðstæður. Það va..

99.900 kr. Án vsk.: 80.565 kr.

Navigator2 DX 3.500 lm hjálmaljósasett

Navigator2 DX 3.500 lm hjálmaljósasett

Lumonite Navigator2 er öflugt hjálmljós sem hannað er fyrir krefjandi notkun. Það veitir stöðug 3.50..

64.151 kr. Án vsk.: 51.735 kr.

Air2 DX 2.000 lm höfuð-/hjálmaljósasett

Air2 DX 2.000 lm höfuð-/hjálmaljósasett

Lumonite Air er fyrirferðarlítið, öflugt höfuðljós sem hannað er fyrir krefjandi notkun í íþróttum o..

47.900 kr. Án vsk.: 38.629 kr.