Lumonite D-moto er 12V straumbreytir fyrir ljós í Lumonite DX línunni.

Hann gerir kleift að tengja ljósitð beint við 12V kerfi og skilja upprunalegu rafhlöðuna eftir heima. D-moto passer við fjórhjól, motocross, endure, bíla eða önnur farartæki með 12V rafhlöðu. Með D-moto geturðu notað ljós í DX línunni sem öflug aukaljós á fjórhjólið, hjólið og svo framvegis.

Auðvelt að koma fyrir: Rautt í rautt, svart í svart, ljósið í tengilinn og af stað!

D-moto straumbreytir

  • Vörumerki Lumonite
  • Vörunúmer: LN5475
  • Lagerstaða: Til á lager
  • 6.744 kr.

  • Án vsk.: 5.439 kr.

Tengdar vörur

Leader DX 5.000 lm höfuð-/hjálmaljósasett

Leader DX 5.000 lm höfuð-/hjálmaljósasett

FLAGGSKIPIÐ – Lumonite Leader er höfuðljós sem hannað er fyrir hinar mest krefjandi aðstæður. Það va..

99.900 kr. Án vsk.: 80.565 kr.

Navigator2 DX 3.500 lm höfuð-/hjálmaljósasett

Navigator2 DX 3.500 lm höfuð-/hjálmaljósasett

Lumonite Navigator2 er öflugt höfuðljós sem hannað er fyrir krefjandi notkun. Það veitir stöðug 3.50..

59.900 kr. Án vsk.: 48.306 kr.

Air2 DX 2.000 lm höfuð-/hjálmaljósasett

Air2 DX 2.000 lm höfuð-/hjálmaljósasett

Lumonite Air er fyrirferðarlítið, öflugt höfuðljós sem hannað er fyrir krefjandi notkun í íþróttum o..

47.900 kr. Án vsk.: 38.629 kr.

Leader DX 5.000 lm höfuð-/hjálmaljósasett

Leader DX 5.000 lm höfuð-/hjálmaljósasett

FLAGGSKIPIÐ – Lumonite Leader er höfuðljós sem hannað er fyrir hinar mest krefjandi aðstæður. Það va..

99.900 kr. Án vsk.: 80.565 kr.