SLR-500 er fyrirferðarlítið LED-vinnuljós, endurhlaðanlegt með USB og með bjartri 500 lúmena lýsingu. Statíf sem er færanlegt um 180° með krók og sterkum innbyggðum seglum. Vatnsheldnistaðallinn er IPX5 og tryggir vörn gegn vatni. Einnig er á ljósinu 300 lúmena beiniljós. SLR-500 er með þrjár birtustillingar sem gefur betri endingu rafhlöðunnar. 

EIGINLEIKAR

 • Öflugt 500 lúmena hvít COB LED
 • Með 300 lúmena CREE® LED beiniljósi ofan á með 100 metra geisla 
 • Sérlega sterkbyggt 
 • Endurskinsborði eykur sýnileika 
 • 180° stillanlegt handfang/krókur/statíf 
 • Sterkir innbyggðir seglar 
 • Míkró-USB snúra (innifalin) - þriggja klst. hleðslutími 
 • Vatnshelt skv. IPX5 staðli
Birtustillingar, drægni og tími
500 lúmen, 24 m drægni í 3:30 klst.
Mið 175 lúmen, 15 m drægni í 6:30 klst.
Lág 15 lúmen, 4 m drægni í 61 klst.
Annað Vasaljós há: 300 lúmen, 100 m drægni í 3 klst. Vasaljós lág: 70 lúmen, 44 m drægni í 18 klst.
Almennt
Hámarks lúmen 500
Ljósdrægni (m) 100
Vatnsþol IPX5
Rafhlaða 3.7v 2000mAh Li-ion hleðslurafhlaða
Þyngd (g) 180
Stærð (mm) 55 x 123 x 32

SLR-500 fyrirferðarlítið 500 lm vinnuljós

 • Vörumerki Unilite
 • Vörunúmer: UL4676
 • Lagerstaða: Til á lager
 • 5.404 kr.

 • Án vsk.: 4.358 kr.