Syrta á Íslandi

Syrta á Íslandi

Streymi heildverslun ehf.
Goðanesi 4
603 Akureyri


Kynning frá Olight.

Við höfum einfalt markmið: Að koma Olight í eins margar hendur og mögulegt er.

Af hverju?  Af því að okkur finnst að enginn ætti að þurfa að vera í myrkri. Við viljum útvega öllum gæðavörur til lýsingar. Við látum okkur annt um hvert einasta smáatriði frá birtustigi yfir í endingartíma yfir í vinnuvistfræði, stærð og þyngd – og það sem er mikilvægara, hvernig við getum bætt líf þitt með ljósi. Við viljum ná lengra með vörunum okkar  svo við getum útvegað þér bestu ljósin í minnstu mögulegu umgjörð á besta verðinu svo þú hafir rétta verkfærið til að sigra nóttina.

Olight er alþjóðlegt tæknidrifið lýsingarfyrirtæki sem hefur á að skipa fólki sem vill veita viðskiptavinum okkar það besta. Við erum útivistarfólk, íþróttafólk og fólk sem bjargar sér sjálft og framkvæmir hlutina – við erum þú. Við notum okkar eigin vörur daglega til að tryggja að við gerum það sem við segjum. Þannig erum við áfram heiðarleg. Við viljum færa þér gæðahönnun og virkni sem gengur upp þegar á reynir. Við erum bara hópur af fólki sem leitast við að breyta heiminum með einu ljósi í einu. Og við viljum að þú verðir hluti af því.

ALLAR OLIGHT VÖRUR ERU PRÓFAÐAR SAMKVÆMT ANSI/NEMA FL1-2009 STÖÐLUM.

Kynningarmyndband frá Olight.